EYON
HÁLSINN
HÁLSINN
Láttu hálsinn njóta góðs af fjölhæfri hlíf sem veitir bæði hita og kælingu eftir því sem þú þarft. Notaðu kælingu til að draga úr bólgu og verkjum eða hita til að mýkja stífa vöðva og örva blóðflæði.
Hálsinn er frábær fyrir þá sem glíma við vöðvaspennu í hálsi og herðum, mígreni eða spennuhöfuðverk. Hann er úr mjúku, teygjanlegu efni sem fellur þétt að líkamanum og situr vel án þess að hamla hreyfingu.
Helstu kostir:
-
Má nota bæði heita og kalda
-
Virkar við mígreni og spennu í hálsi
-
Minnkar verki og bólgur
-
Slakar á stífum vöðvum
-
Mjúkt og þægilegt efni fyrir langa notkun
-
One size
Hentar fyrir:
-
Mígreni og höfuðverk
-
Vöðvaspennu í hálsi og herðum
-
Bólgur eða áverka í hálsi
-
Endurheimt eftir æfingar eða álag
Hvort sem þú þarft kælingu til að lina sársauka eða hita til að slaka á, þá er þessi hálshlíf einföld, þægileg og áhrifarík lausn fyrir betri líðan og hraðari bata.
Við mælum með því að geyma vöruna í pokanum sem hún kemur í á milli notkunna, en það eru sér hannaðir frystipokar sem einangra vöruna frá lykt úr frystinum.
Couldn't load pickup availability
Share
