EYON
MÍGRENISHETTAN
MÍGRENISHETTAN
Mígrenishetta með 360° kælingu
Slakaðu á og minnkaðu óþægindi með mígrenishettunni okkar. Hún er hönnuð til að veita 360° kælingu um allt höfuðið, sem hjálpar til við að draga úr verkjum og minnka spennu við mígreni, höfuðverk eða eftir langt álag.
Hettan er úr mjúku, teygjanlegu efni sem situr þétt og þægilega á höfðinu. One size, stillanlegur franskur rennilás að aftan gerir þér kleift að laga þrýstinginn að þínum þörfum.
Helstu kostir:
-
360° kæling um allt höfuð
-
Dregur úr verkjum og spennu
-
Stillanlegur þrýstingur með frönskum rennilás
-
Mjúkt og þægilegt efni sem hentar langri notkun
-
One size
Hentar fyrir:
-
Mígreni
-
Höfuðverk
-
Spennuhöfuðverk
Hvort sem þú þarft skjótan létti eða fyrirbyggjandi meðferð, þá er þessi mígrenishetta einföld, þægileg og áhrifarík lausn fyrir betri líðan.
Við mælum með því að geyma vöruna í pokanum sem hún kemur í á milli notkunna, en það eru sér hannaðir frystipokar sem einangra vöruna frá lykt úr frystinum.
EYON er gert úr mjúku og teygjanlegu efni, inní því er gel sem hægt er að hita eða kæla.
Couldn't load pickup availability
Share
