Skip to product information
1 of 1

EYON

ÖKKLINN

ÖKKLINN

Verð 7.990 ISK
Verð 7.990 ISK Afsláttarverð 7.990 ISK
Afsláttur Uppselt
VSK innifalin

Ný meiðsli? Gömul meiðsli? Bjúgaðar fætur? Fótapirringur? Nærð ekki að sofna fyrir hita í sólarlandi? Kláði? Þetta virkar á allt. Þú einfaldlega hitar eða kælir eftir þörfum hverju sinni. Ökklinn er onesize með frösnkum rennilás að ofan. 

Dæmi um verki og óþægindi:

  • Bólgur
  • Tognun
  • Liðverkir
  • Taugaverkir
  • Ný meiðsli
  • Gömul meiðsli
  • Slitgigt
  • Liðagigt
  • Vefjagit
  • Of margt fleira

 

Ef þú vilt hita: Setjið vöruna í örbylgju í 20-30 sekúndur, bætið 5sekúndum við tímann hverju sinni þar til þú ert komin með það hitastig sem þú vilt. Athugið að varan hitnar innanfrá og því er mikilvægt að mæla hitastigið þar en ekki utanfrá þegar verið er að meta hvort varan sé orðin heit. Tekið skal fram að örbygljuofnar eru mismunandi og því er mikilvægt að þú takir mið að þínum örbylgjuofni og á hvaða stillingu hann er.

Ef þú vilt kæla: Geymið í frysti í 2 klukkutundir fyrir notkun fyrir hámarkskælingu. Vöruna má einnig geyma í frysti til lengri tíma. 

 

Við mælum með því að geyma vöruna í pokanum sem hún kemur í á milli notkunna, en það eru sér hannaðir frystipokar sem einangra vöruna frá lykt úr frystinum.


EYON er gert úr mjúku og teygjanlegu efni, inní því er gel sem hægt er að hita eða kæla. 

Sjá allar upplýsingar