EYON
ÚLNLIÐURINN
ÚLNLIÐURINN
Gefðu úlnliðunum þínum rétta meðferð með hita- og kælimeðferð. Úlnliðínn má bæði kæla og hita eftir þörfum – fullkomið til að draga úr verkjum, minnka bólgur og stytta endurheimt eftir æfingar, vinnu eða álag.
Úlnliðurinn er úr mjúku, teygjanlegu efni sem aðlagast úlnliðunum og veita þægilegan stuðning án þess að hamla hreyfingu. Þeir koma í one size og passa því á flesta. Í pakkanum eru tveir úlnliðir, svo þú getur meðhöndlað báða úlnliði í einu eða átt varahlíf tilbúna.
Helstu kostir:
-
Má nota bæði heita og kalda
-
Flýtir endurheimt eftir æfingar eða vinnu
-
Dregur úr verkjum og bólgum
-
Mjúkt og þægilegt efni sem situr vel
-
One size – passar á flesta
-
Tvær hlífar saman í pakka
Hentar fyrir:
-
Bólgur
-
Tognun
-
Lið- og vöðvaverki
-
Endurheimt eftir íþróttir eða vinnu
-
Ný og gömul meiðsli
Hvort sem þú ert að jafna þig eftir æfingu, glíma við langvarandi verki eða vilt fyrirbyggja álagstengda óþægindi, þá eru þessar úlnliðahlífar einföld, þægileg og áhrifarík lausn.
Við mælum með því að geyma vöruna í pokanum sem hún kemur í á milli notkunna, en það eru sér hannaðir frystipokar sem einangra vöruna frá lykt úr frystinum.
EYON er gert úr mjúku og teygjanlegu efni, inní því er gel sem hægt er að hita eða kæla.
Couldn't load pickup availability
Share
